Stormur frá Hólum IS2021137393 er flottur foli sem er með einstakt geðslag og flott ganglag. Hann er móálóttskjóttur og er undan gæðingnum Stegg frá Hrísdal. Það er búið að frumtemja Storm í 1 mánuð og fara í reiðtúr. Hann fer mest á tölti undir manni, er mjög taugasterkur og þægur.
Stormur is a beautiful gelding with a unique temperament and very nice colour. He is very calm, good friend and always the first to come. He shows a lot of tolt and has nice pedigree. He is 1 month trained. M: Lipurtá frá Stokkseyri Mf: Sægaumur frá Eyjarkoti Mm: Skjóna frá Gularási F: Steggur frá Hrísdal (8.16) Ff: Þristur frá Feti (8.27) Fm: Mánadís frá Margrétarhofi (8.02) |
|